Salvör Gissurardóttir tók saman 2020
Zoom er verkfæri til netfunda og hentar mjög vel fyrir fyrirlestra og sýnikennslu og líka til spjalls þar sem þátttakendur eru í mynd. Það er hægt deila skjánum (share) og/eða nota netmyndavél.
Það er hægt að taka upp Zoom upptökur (amk á keyptum aðgangi) og geyma í ský (save in the cloud) og hægt er að klippa framan af og aftan af upptökum.
Einfalt er að nota Zoom til að miðla glærum þar sem fyrirlesari talar undir. Upptöku af fundi/nettíma er svon hægt að deila.
Tenglar á leiðbeiningar um Zoom
- Samskiptaforritið Zoom (Helgi)
- Kennslumiðstöð HÍ – Zoom leiðbeiningar
- Zoom leiðbeiningar frá Háskóla Íslands
- Zoom leiðbeiningar frá Háskólanum á Akureyri 2018
- Zoom leiðbeiningar frá Parkinsonsamtökunum
- 7 Zoom Meeting Tips Every User Should Know!
- How to use Zoom Breakour Rooms
Sýnikennsla í Zoom (Screen Share)
Hér eru nokkur dæmi um upptökur af Zoom netfundi þ.e. sýnikennsla í að nota forrit/stafræn verkfæri og sýnishorn af því þegar nemendur útskýra verkefni sín í Zoom tíma.
- Krita.org teikniforrit (Salvör með sýnikennslu á vefnum krita.org)
- Scratch forritun fiskur hoppar HENDA
- Fiskaleikur kynning (Salvör með sýnikennslu í scratch.mit.edu
- Fiskur hoppar 2 (Salvör með sýnikennslu í scratch.mit.edu
- Book Creator (Salvör spilaði myndband með still í Share screen í Zoom)
- Big Farm (nemandi (Sigurrós) útskýrir verkefni varðandi tölvuleik fyrir kennara)
- Kadettar í skipum (nemandi (Magnús) útskýrir moodle æfinganámskeið fyrir kennara)
Skjáupptökur úr Zoom frá fjarmenntabúðum 26. mars 2020