The Witness (þrautaleikur)

The Witness er þrívíddar þrautaleikur. Leikurinn er gefinn út og þróaður af leikjafyrirtækingu Thekla, Inc. Leikurinn kom út fyrir Microsoft Windows and PlayStation 4 í 2016, fyrir Xbox One í september 2016 og mun koma út fyrir tæki sem keyra iOS stýrikerfi. The Witness sækir innblástur til eldri leikjar sem heitir  Myst og gengur út á að kanna opinn leikheim sem er eyja þar sem eru mörg mannvirki og og náttúruundur.

 

Framvinda í leiknum gengur út á að   leysa þrautir og  komast gegnum völundarhús sem birtast á spjöldum á ýmsum stöðum á eyjunni eða eru falin í umhverfinu. Spilari verður að ákvarða hvaða reglur gilda  í hverri þraut gegnum myndrænar ábendingar og hljóðupptökur sem eru dreifðar um eyjuna.

Jonathan Blow einn af hönnuðum leiksins vildi gera leik sem ekki byggðist á orðum.

Wikipedia grein um The Witness

Þú vaknar upp aleinn í eyju þar sem eru margar skrýtnar og skemmtilegar þrautir. Þú manst ekki hver þú ert eða hvernig þú komst  til eyjunnar en þú getur kannað eyjuna og uppgötvað vísbendingar,  endurheimt minnið og fundið á einhvern hátt leiðina heim. 

Leikurinn er einstaklingsleikur í opnum leikheimi, það eru margir staðir að skoða og yfir 500 þrautir.  Þrautirnar eru allar tengdar leiknum og varpa fram nýjum hugmyndum.

The Witness (Grein á ensku Wikipedia)

https://www.vice.com/en_us/article/the-witness-is-2016s-first-essential-video-game-353

https://store.steampowered.com/app/210970/The_Witness/

Ummæli um leikinn á Steam:

„Very relaxing environments mixed with ever-increasingly-complex puzzles makes The Witness a game you sink many hours into. Test your wits while exploring the beautiful island“ (GamingTaylor)

„Explore an island and solve over 600 progressively harder puzzles. An impressive masterpiece full of little details and mostly brilliant brainteasers. Simply heaven for puzzle lovers.“ (Gaming Mastepieces)

„Magnificent puzzle game. Fully guided, but one achievement is for completing a procedurally generated and timed challenge. 20+ hours to 100%, based on skill.“ (Achievement Schouts)