The Walking Dead

The Walking Dead er ævintýraleikur frá 2012 og myndrænt ævintýri og  hryllingsleikur  þar sem er þriðju persónu sjónarhorn. Söguhetjan Lee Evertt vinnur með hópi eftirlifenda sem reyna að halda lífi eftir að zombíar hafa náð heimsyfirráðum. Spilari getur skoðað og haft samskipti við sögupersónur og hluti og verður að nota hluti sem hann hefur safnað og finnur í umhverfinu. Spilari getur fylgst með sögupersónu, talað við hana og látið hana fá hluti eða spurt út í hluti. Leikurinn gengur út á að þróa persónur og sögu.

Leikurinn er byggður á samnefndri teiknimyndasögu efit Robert Kirkman

Vefsíða leiksins https://telltale.com/series/the-walking-dead/

Walking Dead á Steam

Dæmi um leikinn

Meira um leikinn:
The Walking Dead is  leikur í fimm hlutum. Spilari er í hlutverki  Lee Everett sem er dæmdur glæpamaður sem hefur fengið annað tækifæri í heimi þar sem er fullt af  zombíum. Hann verndar munaðarlausa stúlku Clementine.

Þessir kaflar eru í leiknum

  • Episode 1 – A New Day
  • Episode 2 – Starved for Help
  • Episode 3 – Long Road Ahead
  • Episode 4 – Around Every Corner
  • Episode 5 – No Time Left