Rabbits Coding

Rabbids Coding er ókeypis leikur frá PC leikjaframleiðandanum Ubisoft. Leikurinn gengur út á að leysa þrautir með því að forrita með forritunarblokkum. Kanínur og vélmenni eru saman komið í geimskipi. Það er 32 þrep í leiknum. Þú stýrir hreyfingum einnar kanínu eða vélmennis í einu með því að setja saman forritunarhluta.

Skjámynd úr leiknum. Vélmenni (dróni) forritað til að setja kanínuna í þvottavélina. Forritunarskipanir eru blokkir eins og: Catch, Release, Move forward, Turn Right

Hér er úttekt á Rabbids Coding frá Good Game: Spawn Point

Ítarefni

https://www.engadget.com/2019-10-08-rabbids-coding-teaches-programming-concepts.html