MMORGP

Hvað eru RPG spunaleikir/hlutverkaleikir?

Hlutverkaleikir (Role playing games eða RPGs) eiga uppruna sinn í leikjum sem voru leiknir með blað og blýant og leiknum eins og Dungeons og Dragons.
Sjá nánar:
Role-playing video game – Wikipedia

Hvað er MMO?

MMO stendur fyrir Massively Multiplayer Online.
Stundum er einnig talað um MMOG (Massively Multiplayer Online Game)
Sjá nánar:
Massively multiplayer online game – Wikipedia

Hvað eru MMORPG?

MMORPG er skammstöfun sem stendur fyrir Massively multiplayer online role-playing games eru vanalega hlutverkir/spunaleikir (RPG leikir) sem gerast í sýndarheimi sem er stöðugur (sami leikvangur sem allir spila í ) þar sem þúsundir aðrir spilarar eru. Oftast er 1. persónu sjónarhorn í þessum leikjum en það getur þó skipt á milli t.d. þegar spilarar geta fengið kort af öllum leikheiminum. Í MMORPG leikjum heldur leikurinn áfram þó spilari sé ekki í leikheiminum. Í mörgum slíkum leikjum þarf spilari að verja tíma í að skapa og útbúa og þjálfa leikpersónu sem er nógu góð til að fara um leikheiminn. Það var (og er) ekki á allra færi að spila MMORPG leiki í kringum árið 2000, bardagabyssuleikir voru erfiðir og það þurfti viðamikinn tölvubúnað en leikir eins og Myst og The Sims voru þó fyrir alla. Nú er mun meiri fjöldi sem spilar fjölnotendanetleiki,


Sjá nánar:
Massively multiplayer online role-playing game – Wikipedia