Mína og Draumalandið

Mína og draumalandi (e. Mina and the Land of Dreams) er tölvuleikur fyrir ung börn (4-8 ára) sem þurfa að fara í svæfingu. Leikurinn er ætlaður til að fræða börn og kenna þeim að takast á við kvíða og hræðslu. Leikurinn er aðgengilegur bæði á AppStore og Google Play.

Í vísindagrein sem kom út um hönnun og þróun leiksins er vel lýst hönnunarferlinu og hvernig leikskólabörn tóku virkan þátt í undirbúningnum með sérstökum vinnusmiðjum og nothæfnisprófunum.

Tenglar

Þróar tölvuleik sem á að draga úr kvíða barna fyrir svæfingu (HÍ 2. maí 2022)

Sjá einnig um aðra leiki sem tengjast heilsu og vellíðan:

Games and Gamification for Health

Serious Games for Health and Medicine

Usability of Games and Gamification