Leikjavélar

Hér er síða um leikjavélar.

Tölvuleikjasmiðurinn Eneral skrásetur í youtube myndböndum hvernig hann lærir tölvuleikjagerð. Hann gerir sams konar leik (spilari grípur það sem dettur og safnar stigum) í þessum 8 leikjavélum: Unity, Unreal, Godot, Gamemaker, Construct, Gdevelop, Rpg Maker, Scratch.

Eneral skoðar fleiri leikjavélar og gerir einnig sams konar leik (einfaldur geimflaugaskotleikur) ennþá fleiri leikjavélum en það eru ClickTeam, Roblox Studio, Buildbox, Rinpai, Cryengine, Unity, PyGame, PicoA og Copper Cube.