Salvör 12. júní 2021
ImmuneQuest er „turn-based strategy game“, leikur sem ætlaður er sem hliðarefni við líffræðikennslu í framhaldsskóla. Fyrsti hluti „The First Responders“ er ókeypis. Nemendur byggja og stýra ónæmiskerfi og verja það fyrir illskeyttum örverum.