
Farming Simulator landbúnaðar hermileikur þar sem spilari er bóndi sem yrkjar landið, notar landbúnaðarvélar og heldur húsdýr (hænsni, svín, kindur, kýr, geitur, hesta, býflugur) og ræktar ýmsar matjurtir svo sem hveiti, bygg, hafra, sorghum, maís, canóla, , kartöflur, sykurrófur, sojabaunir, sólblóm og radísur. Bóndinn selur svo afurðir bússins. Í nýrri útgáfum geta margir spilað saman og hlaðið niður breytingum (mods).

Dæmi um húsdýrahald
Dæmi um skógarhögg
Vefsetur https://www.farming-simulator.com/
Haustið 2025 er nýjasta útgáfa Farming Simulator 25