ARA: History Untold er tölvuleikur þar sem spilari getur búið til samfélag í kringum ákveðna leiðtoga úr mannkynssögunni. Spilari fær heim þar sem fyrir er fólk sem hann á stjórna og bygga umgjörð í kringum. Markmið spilara er að geta sér góðs orðstírs (e. prestige).
Vefslóðir
https://www.arahistoryuntold.com/
Hér eru nokkur myndbönd sem fjalla um ARA 2.0 sem kom út haustið 2025