Habitat the game er ókeypis leikur fyrir snjalltæki sem leggur áherslu á sjálfbærni, loftslagsbreytingar og vistkerfi Norðurslóða. Markmið spilara er að halda bjarndýri á lífi. Spilarar fá námsskildi eftir gengi sínu í leiknum og hve heilsa bjarndýrsins sé góð. Leikurinn gengur bæði út á að spilarar hugsi um dýrið sitt og tengist líka umhverfi spilara eða „Habitat is really two games in one: a real-world scavenger hunt and a virtual pet.“
Hér er um þann þátt leiksins sem er fjársjóðleit (e. scavenger hunt) eða leit að pinnum í umhverfinu
Leikurinn hentar fyrir 3, 4, 5 og 6 bekk.
Hér er kynning á leiknum frá 2015:
Hér útskýrir Kylee Ingram höfundur leiksins hvernig hann virkar:
Hér er efni um leikinn tengt námskrá Curriculum Materials
Hér eru leiðbeiningar fyrir kennara um leikinn
Vefsíða leiksins http://www.habitatthegame.com/
Habital the Game: Ad App that Encourages Kids to Explore and Protect Our Natural World